Fréttir

Heimsókn á Þjóðminjasafnið

4.3.2011

Eiði á ÞjóðmnjasafniÁ dögunum foru börnin á Eiði í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Þar var margt fróðlegt og forvitnilegt að skoða. Og vakti margt forvitni barnanna. Meðal þess sem var vinsælast var að fá að klæða sig í búninga að hættir víkinga og heldri manna og kvenna.
Sjá fleiri myndir