Sérfræðiteymi

Sérfræðiþjónusta

Sérkennslustefna 
Áherslur Leikskóla Seltjarnarness eru í samræmi við aðalnámskrá og skólastefnu Seltjarnarnesbæjar, þar sem fram kemur að öllum nemendum skuli mætt á þeirra forsendum. Starfsfólk leikskólans skal grípa til viðeigandi ráðstafana ef þörf krefur þannig að öll börn fái sem best notið sín miðað við þroska og þarfir hvers og eins. Í leikskólanum fer því fram reglubundið mat á námi, þroska og velferð barna, sem tryggir aðkomu sérfræðiþjónustu samkvæmt þarfagreiningu hverju sinni. 

Sérkennslustjóri Leikskóla Seltjarnarness.
Ingibjörg Jónsdóttir, þroskaþjálfi  
ingibjorg,jonsdottir@seltjarnarnes.is

Anna María Gunnarsdóttir talmeinafræðingur, prófar börn, styður og miðlar upplýsingum til foreldra og starfsfólks
sem það nýtir sér í framburðakennslu og málörvun.

Tryggvi G. Ingason sálfræðingur, kemur að málefnum einstakra barna, ráðgjöf til foreldra og starfsfólks.Þeir sem koma að sérskennslu í Leikskóla Seltjarnarness:

Árni Viljar Skjóldal
Ásta M. Birgisdóttir, sérkennari
Bjarki Dalsgaard Sigurþórsson, 
Bs í sálfræði
Edda Sif Þorvaldsdótti  Bs í sálfræði
Hildur Aðalsteinsdóttir, leikskólasérkennari
Gróa Kristjánsdóttir,
leikskólakennari
Þórdís Einarsdóttir- leikskólakennari

Þórdís Einarsdóttir, leikskólakennari
disae@simnet.is