Stjórn

Stjórn Foreldrafélags Leikskóla Seltjarnarness 

Markmið foreldrafélags Leikskóla Seltjarnarness

Að vera samstarfsvettvangur foreldra.  
Stuðla að góðum skólaanda m.a. með því að  vinna að öflugu félagslífi í leikskólanum.
Stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og  starfsmanna skólans.
Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.
                         Stjórnin hvetur foreldra til þess að koma á framfæri hverskonar hugmyndum

sem eflt geta starf félagsins og leikskólans.