25.04.2016 - 29.04.2016
Leikskólar
Græn vika í Mánabrekku og Holti
25.04.2016
Leikskólar
Dagur umhverfisins
25. apríl er fæðingardagur Sveins Pálssonar (1762) fyrsta íslenska náttúrufræðingsins sem
fyrstur orðaði á íslensku þá hugsun sem nú kallast sjálfbær þróun.