Viðburðir

27.10.2014 Leikskólar Alþjóðlegur bangsadagur

Alþjóðlegur bangsadagur - börnin koma með uppáhaldsbangsann sinn í leikskólann
 

21.10.2014 Leikskólar Slökkviliðsmenn koma í heimsókn

Slökkviliðsmenn koma í heimsókn og fræða elstu börnin um eldvarnir o.fl.
 

20.10.2014 - 31.10.2014 Leikskólar Gular vikur í Mánabrekku og Holti

Gular vikur í Mánabrekku og Holti - áhersla lögð á gula litinn
 

16.10.2014 Leikskólar Brúðleikhús

Brúðurleikhús um Einar Áskel í boði foreldrafélagsins.
 

15.10.2014 Leikskólar Hreyfiland

Börn á Odda og Skála fara i Hreyfiland einu sinni í vikur næstu sex vikurnar.
 

07.10.2014 Leikskólar Sameiginleg söngstund í Mánbrekku

Allir koma saman í sal Mánabrekku og syngja undir stjórn Ólafar Maríu tónmenntakennara .
 

05.10.2014 Leikskólar Alþjóðadagur kennara