25.10.2013
Leikskólar
Bangsadagur - náttfatadagur
Þó að Alþjóðlegi bangsadagurinn sé 27. október ætlum við að halda upp á hann í dag og mæta með bangsann okkar (eða uppáhalds mjúkdýrið sitt) og í náttfötum. Opið verður á milli deilda.
25.10.2013
Leikskólar
Kynning á vetrarstarfi
Kynning fyrir foreldra á Bjargi kl. 8.00
24.10.2013
Leikskólar
Kynning á vetrarstarfi
Kynning fyrir foreldra á Eiði kl. 8.00
23.10.2013 - 01.11.2013
Leikskólar
Gulir daga í Mánabrekku
Gulir dagar í Mánabrekku - sérstök áhersla verður lögð á gula litinn í umhverfinu okkar.
21.10.2013 - 22.10.2013
Leikskólar
Skipulagsdagar - leikskólinn lokaður
Skipulagsdagar starfsfólks - leikskólinn lokaður þessa tvo daga
18.10.2013
Leikskólar
Kynning á vetrarstarfi
Kynning fyrir foreldra á Grund kl. 8.00
16.10.2013
Leikskólar
Kynning á vetrarstarfi á Bakka
Kynning fyrir foreldra á Bakka kl. 8.00
16.10.2013
Leikskólar
Kynningafundur á vetrastarfinu á Skála
Kynning á vetrarstarfinu fyrir foreldra barna í Skála kl. 8.15-8.45
15.10.2013
Leikskólar
Kynninga á vetrastarfinu á Odda
Kynninga á vetrastarfinu fyrir foreldra barna á Odda kl 8.15-8.45
08.10.2013
Leikskólar
Kynning á vetrarstarfi á Ási
Kynning fyrir foreldra á Ási kl. 8.00
01.10.2013
Leikskólar
Samsöngur Sól og Mána
Börn og starfsmenn hittast í sal Mánabrekku kl. 09.00 og syngja saman undir stjórn Ólöfu Maríu tónlistarkennara.