Viðburðir

25.01.2013 Leikskólar Bóndadagur

Bóndadagur er haldin hátíðlegur í leikskólanum. Þennan morgun eru pabbar og afar velkomnir í morgunkaffi 8.00-9.00
Í hádeginu er borin fram þorramatur að gömlum þjóðlegum sið.
 

14.01.2013 - 25.01.2013 Leikskólar Bláar vikur í Mánabrekku

Þessa dagana verður lögð áhersla á bláa litinn, í söngi, tali og tónum.