Viðburðir

24.09.2012 - 28.09.2012 Leikskólar Fjölmenningarvika

Alþjóðlegi tungumáladagurinn er 26. september. Þessa vikuna leggjum við áherslu á fjölmenningu.
Sungin verða lög á mismunandi tungumálum  í samsöng þann 28. september.