13.06.2012
Leikskólar
Krakkahestar
Þennan dag koma Krakkahestar í heimsókn í boði foreldrafélagsins. Allir fá að fara á bak og láta teyma undir sér.
11.06.2012 - 15.06.2012
Leikskólar
Þjóðhátíðarþema
Þjóðhátíðarþema – fræðsla og föndur, söngvar, skrúðganga, þjóðsöngur kynntur og þjóðbúningar kynntir