Viðburðir

13.06.2012 Leikskólar Krakkahestar

Þennan dag koma Krakkahestar í heimsókn í boði foreldrafélagsins. Allir fá að fara á bak og láta teyma undir sér.
 

12.06.2012 Leikskólar Sumarhátið Leikskóla Seltjarnarness

Sumarhátíð Leikskóla Seltjarnarness í Bakkagarði – þrautabrautir söngur gleði og gaman
 

11.06.2012 - 15.06.2012 Leikskólar Þjóðhátíðarþema

Þjóðhátíðarþema – fræðsla og föndur, söngvar, skrúðganga, þjóðsöngur kynntur og þjóðbúningar kynntir
 

07.06.2012 Leikskólar Skipulagsdagur

Þenna dag er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdag starfsfólks
 

06.06.2012 Leikskólar Vorferð barna fædd 2008

Vorferð með börn fædd 2008 í Reykjanesbæ. Þar verður Skessan heimsótt og farið í skógarferð í Sólbrekkuskóg
 

05.06.2012 Leikskólar Alþjóðlegi umhverfisdagurinn

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn – moltutunnur tæmdar í trjábeðin og hlúð að gróðri.