Viðburðir

23.02.2012 - 24.02.2012 Leikskólar Skipulagsdagur

Skipulagsdagar 23. og 24. febrúar - þessa daga er leikskólinn lokaður.
 

22.02.2012 Leikskólar Öskudagur

Öskudagur – furðufataball, börnin skarta sínum eigin búningum - leikrit í flutningi kennara og starfsfólks - opið á milli deilda.
 

21.02.2012 Leikskólar Sprengidagur

í hádeginu er boðið upp á saltkjöt og baunir samkvæmt hefðinni.
 

20.02.2012 Leikskólar Bolludagur

Bolludagur – Boðið er upp á fiskibollur í hádeginu og rjómabollur síðdegis að íslenskum sið.
 

17.02.2012 Leikskólar Morgunkaffi fyrir mömmur og ömmur

Í tilefni konudagsins er mömmum og ömmum boðið í morgunkaffi.
 

10.02.2012 Leikskólar Fagnaðarfundir hjá Eiði

Fagnaðarfundi rhjá Eiði - foreldrum og aðstandendum boðið að koma
 

06.02.2012 Leikskólar Dagur leikskólans

Dagur leikskólans – gerum okkur dagamun að tilefni dagsins, elstu börnin og syngja flytja leikrit/óperu. Opið á milli Sól- og Mánabrekku
 

06.02.2012 - 10.02.2012 Leikskólar Blá vika

Blá vika - vinnum með þennan lit á ýmsa vegu þesa vikuna inn og út.
 

03.02.2012 Leikskólar Fagnaðarfundir hjá Bakka

Fagnaðarfundir hjá Bakka - foreldrum og aðstandendum boðið að koma
 

30.01.2012 - 03.02.2012 Leikskólar Vísindavika

Vísindavika - nú prófum við að hugsa aðeins út fyrir kassann!