20.11.2012
Leikskólar
Leiksýning - Pétur og úlfurinn
Foreldrafélag Leikskóla Seltjarnarness býður upp á brúðuleiksýninguna
Pétur og Úlfinn með Bernd Ogrodnik brúðuleiklistarmaður
kl. 09.15 fyrir yngri börnin og 10.15 fyrir eldri börnin
19.11.2012 - 30.11.2012
Leikskólar
Rauðar vikur í Mánabrekku
Þessa daga er sérstök áhersla lögð á rauða litinn. Byrjað er að æfa jólalögin hjá yngri börnunum
06.11.2012
Leikskólar
Sameiginleg söngstund í Mánabrekku
Sameiginleg söngstund í sal Mánabrekku - undir stjórn Ólöfu Maríu
05.11.2012
Leikskólar
Slökkviliðsmenn koma í heimsókn
Slökkuliðsmenn koma í heimsókn og fræða elstu börnin um forvarnir o.fl.
05.11.2012 - 16.11.2012
Leikskólar
Íslenskir dagar
Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember. Dagana fyrir verður lögð sérstaklega mikil áhersla á íslenska tungumálið í ljóði, myndum og leik
01.11.2012
Leikskólar
Heimsókn frá Tónlistarskólanum
Nemendur frá Tónlistarskóla Seltjarnarness koma í heimsókn og leika á hljóðfæri