08.04.2011
Leikskólar
Leiksýningin Gilitrutt
Að þessu sinni býður foreldrfélagið upp á leiksýninguna Gilitrutt sem er i höndum Bernd Ogrodnik brúðulistamanns. Leiksýningin verður í sal Mánabrekku. Fyrri sýningin er kl 09.15 og sú seinni kl. 10.30 fyrir eldri börnin