05.04.2011
Leikskólar
Skólaheimsókn
Börnin á Bjargi fara í heimsókn í Mýrarhúsaskóla. Að viku liðinni fara börnin á Eiði. Í þessari heimsókn, sem er sú síðasta á þessari önn, verða þau með í kennstustund, borða nesti sem þau koma með að heiman og fara í frímínútur
05.04.2011
Leikskólar
Samsöngur í sal Mánabrekku
Allir safnast saman kl.9:00 og syngja undir stjórn Ólafar Maríu, tónlistakennara.