Viðburðir

09.03.2011 Leikskólar Öskudagur

Öskudagur er alltaf skemmtilegur í leikskólanum. Farið er í sal og "kötturinn" sleginn úr tunnunni.