22.03.2011
Leikskólar
Skólaheimsókn
Börnin á Eiði fara í heimsókn í Mýrarhúsaskóla. Þau heimsækja Guðlaugu skólastjóra, hjúkrunarfræðinginn og kíkja inn í sérgreinastofurnar.
16.03.2011
Leikskólar
Íþróttaskóli Gróttu
Í samvinnu við íþróttakennara Gróttu fara börnin á Eiði og Bjargi næstu 10 miðvikudaga í Íþróttaskóla Gróttu.
Um er að ræða skipulagða íþróttakennslu þar sem m.a. er farið í fótbolta, handbolta og fimleika.
15.03.2011
Leikskólar
Skólaheimsókn
Börnin á Bjargi fara í Mýrarhúsaskóla. Þau heimsækja Guðbjörgu skólastjóra, hjúkrunarfræðinginn og kíkja í sérgreinastofurnar.
14.03.2011
Leikskólar
14. mars Íþróttahátíð
Íþróttahátíð í Gróttusal.
Börnin fá notið salarkynna og tækja sem í boði eru.
09.03.2011
Leikskólar
Öskudagur
Öskudagur er alltaf skemmtilegur í leikskólanum. Farið er í sal og "kötturinn" sleginn úr tunnunni.
08.03.2011 - 07.03.2011
Leikskólar
Sprengidagur
Sprengidagur - að sjálfssögðu er boðið upp á saltkjöt og baunasúpu í hádeginu.
02.03.2011
Leikskólar
Skólaþing
Skólaþing