Viðburðir

22.12.2011 Leikskólar Vetrarsólstöður

Skemmsti sólargangur í dag og nú fer daginn að lengja. Förum út á hól kveikjum á blysum og syngnum saman.
 

22.12.2011 Leikskólar Vetrarsólstöður - blysför

Skemmsti sólargangur og nú tekur daginn að lengja, kveðjum myrkrið og fögnum birtunni. Söfnumst saman úti á hól og syngjum saman