Viðburðir

27.10.2011 Leikskólar Alþjóðlegi Bangsadagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27.okt. sem er fæðingardagur Theodore Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta, sem gjarnan var kallaður Teddy sem er enska orðið yfir bangsa. Við hvetjum alla til að koma með bangsann sinn fimmtudaginn 27.okt.