Viðburðir

21.01.2011 Leikskólar Bóndagur

Bóndagurinn er upphaf þorra. Þennan dag er ávallt boðið upp á þorramat í hádegismat og sungin þjóðleg sönglög.