17.12.2010
Leikskólar
Jólaball
Þennan dag koma börnin prúðbúin í skólann. Dansað verður í kringum jólatré, jólasveinar koma í heimsókn spjalla og syngja og kannski eitthvað skemmtilegt í pokahorninu
Yngri börnin dansa saman í sal Mánabrekkuhúsi og eldri börn dansa í sal í Sólbrekkuhúsi