21.12.2010
Leikskólar
Jólasamsöngur
Allir hittast úti í garði og syngja saman jólalög.
17.12.2010
Leikskólar
Jólaball
Þennan dag koma börnin prúðbúin í skólann. Dansað verður í kringum jólatré, jólasveinar koma í heimsókn spjalla og syngja og kannski eitthvað skemmtilegt í pokahorninu
Yngri börnin dansa saman í sal Mánabrekkuhúsi og eldri börn dansa í sal í Sólbrekkuhúsi
15.12.2010
Leikskólar
Jólatónleikar
Börnin í Mánabrekku eru boðin á jólatónleikar í Tónlistarskólanum - tímsetning auglýst síðar.
15.12.2010 - 16.12.2010
Leikskólar
Jólatónleikar
Jólatónleikar í Tónlistarskólanum. Timasetning auglýst síðar.
15.12.2010
Leikskólar
Jólatónleikar
Börnin í Sólbrekku eru boðin á jólatónleika í Tónlistarskólanum kr. 10.30. Það er alltaf gaman fara
06.12.2010 - 10.12.2010
Leikskólar
Jólakakó
Vallarhúsið við fótboltavöllin breytist í kaffihús þessa vikuna.
Farið verður með börnin í vallarhúsið sem verður gert jólalegt - Þar gefst okkur tækifæri til þess að eiga góða stund með kakó og meðlæti og spjalla og spá
Dagsetningar fyrir hverja deild auglýst síðar.
01.12.2010
Leikskólar
Grænfáninn
Leikskóli Seltjarnarness fær Grænfánann afhentann í fyrsta skipti.
Dagurinn verður haldin hátíðlegur. Allir hittast í salnum í Mánabrekku og syngja saman
Fáninn afhentur og dregin að húni.