Leikskólinn

Leikskóli Seltjarnarness

Opnunartími er 7.45 - 16.30 

Leikskóli Seltjarnarness er rekinn af Seltjarnarnesbæ og samanstendur af þremur starfsstöðvum. 

Leikskóli Seltjarnarness er 12 deilda leikskóli og tengjast nöfn deildanna öll gömlum bæjarnöfnum eða stöðum á Seltjarnarnesi.

Starfsstöðvarnar eru fjórar:

Fagrabrekka sem er staðsett við hlið Mánabrekku þar eru yngstu börnin á tveimd deildum Tjörn og Strönd 

Í Holti, Kirkjubraut 2 er einnig yngstu börnin  en Holt er staðsett í kjallara Seltjarnarneskirkju.

Í Mánabrekku, Suðurströnd 1 eru yngri árgangarnir á fjórum deildum sem heita; Mýri, Nes, Oddi og Skáli.  

Í Sólbrekku, Suðurströnd 3 eru eldri nemendurnir á fimm deildum sem heita; Ás, Bakki, Bjarg, Eiði og Grund