Fréttir
Heimsókn í Endurvinnslustöð í Ánanaustum.
Á móti þeim tók starfsmaður Endurvinnslustöðvarinnar sem gekk með þeim um stöðina og fræddi þau um hvað verður um allt ruslið sem búið er að flokka í gámana. Þar sem farið var þegar stöðin er lokuð almenningi var engin bílaumferð þannig að fyllsta öryggis var gætt. Sjá myndir