Fréttir

Mikið að gera í leikskólanum

23.3.2011

Börnin á Grund  skemmtu sér konunglega á "júróvísionballi".  "Ásverjar" brugðu undir sig betri fætinum og fóru í Hljómskálagarðinn. Börnin á Mýri skemmta sér vel í snjónum þessa dagana. Það var líka frábær hattadagur á Nesi. Börnin í Odda fóru í fjöruferð um daginn.   Svo er alltaf gaman að leika saman inni og allir í Skála unnu falleg listaverk