Fréttir
Samsöngur í mars
Það var fagur barnasöngur sem ómaði í Leikskóla Seltjarnarness 1. mars s.l.
Þá söfnuðust allir saman í sal Mánabrekku og sungu undir stjórn Ólafar Maríu tónlistakennara.
Sjá myndir
Það var fagur barnasöngur sem ómaði í Leikskóla Seltjarnarness 1. mars s.l.
Þá söfnuðust allir saman í sal Mánabrekku og sungu undir stjórn Ólafar Maríu tónlistakennara.
Sjá myndir