Foreldraráð

Foreldraráð

  • Fjallar um og gefur umsögn til leikskólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið
  • Fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum
  • Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og skólanefndar
  • Starfar með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans

   


    Netfang foreldraráðs er : foreldraradleikskola@gmail.com