Myndir

Myndir frá leikskólastarfinu

Það er stefna skólans að taka reglulega myndir úr skólastarfinu.  Deildir stofna aðgang á INSTAGRAM þar sem aðeins foreldrar barnanna á deildinni fá aðgang að.  Þar eru myndir úr daglegu starfi birtar reglulega og geta því foreldrar fylgst með starfinu.


Notendaskráning