Fréttir

Íþróttaskóli Gróttu

21.3.2011

.  Íþróttaskólinn er með þeim hætti að börnunum er skipt í þrjá hópa og fær hver hópur  kynningu á þeim greinum sem íþróttafélagið bíður upp á þ.e. knattspyrnu, handbolta og fimleika.  Íþróttaskólinn verður á miðvikudögum kl. 9.20 - 10.20   og mun hann

standa frá 16. mars til 18. maí.